Jæja
Serverinn fer niður vegna uppfærlu í vikunni en þar til verður eitthvað flipp á servernum, hann verður svo Whitelistaður þar til við erum buin að græja og gera
Ekki taka því alvarlega þó að allir séu admin og allir séu í gm1, ég hef verið lengi forvitinn að sjá server með 1000 admins

Ef fólk er með einhverjar mega hugmyndir áður en þetta verður neglt niður endilega látið vita, svo vantar mig líka nokkar builder til að flýta fyrir enduropnun

kv Riloz
 
Picture
Borgarráð hefur tekið þá ákvörðun um að opna fyrir byggingu á hafnarhverfinu, Þar verða svokölluð miðbæjarhús í byggingu. Einnig munu vera byggðar blokkir með íbúðum sem nýjir spilarar geta leigt. Einnig munu koma hverfi fyrir stærri skrifstofu byggingar hjá verksmiðjulóðunum

Í ljósi þess að fólk er farið að græði þá hefur verið sett sú regla að allir sem eru með yfir 100þúsund í flögum þurfa að stofna fyrirtæki og bjóða upp á vinnu fyrir aðra spilara ella  er þetta gert til að efla efnahaginn í borginni enn frekar. RilozCorp hefur tekið til starfa sem byggingar fyrirtæki um mun ráða til sýn fólk til að byggja. Þessi regla mun taka gildi 7 apríl

Bankinn mun taka til starfa aftur eftir að bukkit hefur gefið út update þar sem núverandi banki myndi einingis borða flögurnar ykkar. Dómshúsið er í byggingu og er hægt að kæra aðra spilarar ef þér finnst hafa brotið á þér. Bókasafnið er komið og hægt er að heimsækja það og enchanta með /warp library eða /warp bokasafn

Það er alltaf hægt að sækja um sem staff og er fólk hvatt til að nýta sér umsóknir hér á síðunni þar sem umsóknum á servernum verður hafnað.
Og að lokum ef einhver sér eitthvað sem gæti farið betur á servernum er fólk hvatt til að nýta sér spjallið á síðunni

Kv Riloz